Sveitarstórn boðaði til opins fundar um safnamál, í Hjálmakletti í Borgarnesi (húsi Menntaskóla Borgarfjarðar) miðvikudaginn 11. […]
Sýningaropnun Áslaugar Þorvaldsdóttur sem vera átti laugardaginn 28. apríl næstkomandi hefur af óviðráðanlegum ástæðum verið frestað […]
Safnahús er sem fyrr opið á virkum dögum á þessum árstíma og í vikunni fyrir páska […]
Hundrað ár frá fyrsta bílnum Ný örsýning hefur verið sett upp í Safnahúsi með fróðleik og […]
Mikið hefur undanfarið verið spurt um nefndarálit um málefni Safnahúss, sem lagt var fram í byggðaráði […]
Már Jónsson prófessor flytur fyrirlestur um bókina Pilt og stúlku og höfund hennar í Safnahúsi fimmtudaginn […]
Sýning Safnahúss um byggingu Hvítárbrúarinnar 1928 verður einn dagskrárliða á Evrópsku ári menningararfs (European Year of […]
Saga Borgarness er eitt þeirra verka sem hefur verið tilnefnt til viðurkenningar Hagþenkis 2017. Var þetta […]
Borgfirska skáldið Þorsteinn frá Hamri er látinn tæplega áttræður að aldri. Með honum kveður einn merkasti […]
Myndamorgnar verða reglubundið á dagskrá Safnahúss á árinu 2018, sá fyrsti verður á morgun, fimmtudaginn 25. […]