Velkomin á miðlunarvef Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.

Samkvæmt lögum nr. 44/2014 skulu opinber skjalasöfn vinna að því að gera mikilvæg skjöl aðgengileg almenningi, s.s. á vef sínum eða með öðrum hætti. Með þessum miðlunarvef er unnið að því markmiði. Verkefnið er styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands. 

Hér eru birt stafræn afrit af þeim gjörðabókum hreppa sem búið er að ljósmynda. 

 

 

 

 

Stofnanir
Einstaklingar
Félög og samtök
Fyrirtæki
Ljósmyndir