Sýningin „Hennar voru spor“ arfur frá fortíð til framtíðar er hannyrðasýning úr safnkosti Byggðasafns Borgarfjarðar  og mun standa út sumarið 2022. Hún er í Hallsteinssal sem er á efri hæð Safnahússins. Sýningin er opin alla virka daga kl. 13.00 – 18.00 og á laugardögum 11.00 – 15.00. Sýningarhönnuður er Katrín Jóhannesdóttir