Persónuverndarmál

Byggðasafn Borgarfjarðar starfar samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 og reglugerð um viðurkennd söfn frá árinu 2013.

Um aðgengi að skjölum Héraðsskjalasafns fer skv. lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014, upplýsingalögum nr. 140/2012 og reglugerð um héraðsskjalasöfn.

Söfnin hafa lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 90/2018 einnig til hliðsjónar ásamt persónuverndarstefnu Borgarbyggðar sem er eigandi safnanna í Safnahúsi, með þjónustusamningum við nágrannasveitarfélögin Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp.

 

Ljósmynd: Erlendir háskólanemar heimsækja Safnahús sumarið 2017. Myndataka: Guðrún Jónsdóttir.