Héraðsbókasafn Borgarfjarðar er eitt safnanna fimm í Safnahúsi. Héraðsbókavörður er Sævar Ingi Jónsson.