Héraðsbókasafn Borgarfjarðar býður nú lánþegum sínum aðgang að Rafbókasafninu. Það byggir á OverDrive rafbókaveitunni. sem þjónar bókasöfnum […]
Opið verður í Safnahúsi á virkum dögum um komandi hátíðar samkvæmt vetraropnun, en einnig á öðrum […]
Ein gersema Byggðasafns Borgarfjarðar er lítið jólatré sem Guðmundur Böðvarsson skáld á Kirkjubóli í Hvítársíðu smíðaði. […]
Næstkomandi föstudag 8. desember  verður heildarupplestur í Safnahúsi, á Aðventu, bók Gunnars Gunnarssonar. Hefst lesturinn kl. […]
„Borgfirðingafélagið í Reykjavík var stofnað árið 1945 og var m.a. stofnaðili að Byggðasafni Borgarfjarðar.  Félagið hefur […]
Fimmtudagur 7. desember „Þekkir þú myndina?“  Fimmtudaginn 7. desember kl. 10.30 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins. […]
Fimmtudaginn 16. nóvember verður Degi íslenskrar tungu fagnað í Safnahúsi með fróðleik úr bókunum sem út […]
Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa um nokkurra ára skeið sameinast um árlegan dag þar sem starf […]
Sú fregn hefur borist að Frú Annie Marie Vallin- Charcot sé látin rúmlega áttræð að aldri. […]