Um margra ára skeið hefur Héraðsbókasafn Borgarfjarðar í Safnahúsi staðið fyrir sumarlestrarátaki fyrir grunnskólabörn 6-12 ára. […]
Í gær var Héraðsskjalasafninu fært merkilegt skjal að gjöf.  Um var að ræða frumrit af gjafabréfi […]
Í morgun kom í Safnahús hópur af krökkum sem m.a. voru frá Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Bifröst. […]
Hundruð nemenda á öllum aldri hafa komið í safnfræðslu það sem af er ári og er […]
Í níunda sinn efnir Héraðsbókasafn Borgarfjarðar í Safnahúsi til sumarlesturs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Tímabil […]
Þriðjudagurinn 31. maí var mikill gestadagur í Safnahúsi. Meðal þeirra sem sóttu húsið heim var hópur […]
Nýverið barst byggðasafninu útsaumað teppi eftir Ingveldi Hrómundsdóttir(1862-1954) sem bjó í Haukatungu, Kolbeinsstaðahreppi. Ingveldur var ein kvennanna fimmtán sem […]
Í sumar eru alls fjórar sýningar í Safnahúsi og þar er gjarnan veitt leiðsögn er varðar íslenskt samfélag […]
Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 18. maí. Munu söfn víðsvegar um landið bjóða upp á […]
Borgarnes á 150 ára afmæli árið 2017. Af því tilefni efnir Safnahús (Héraðsskjalasafn) til samkeppni um […]