Á sumardaginn fyrsta n.k. (20. apríl) verða haldnir tónleikar í Safnahúsi. Eru þeir hluti af samstarfsverkefni […]
Dagana 27.-28. maí næstkomandi verður blásið til landsbyggðarráðstefnu í Borgarnesi á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi […]
Sýningin Tíminn gegnum linsuna var opnuð í gær að viðstaddri sveitarstjórn og sveitarstjóra, Gunnlaugi A. Júlíussyni […]
Ársskýrsla Safnahúss fyrir árið 2016 er nú fullbúin og hefur verið birt á vef Safnahúss: http://safnahus.is/arsskyrslur/ […]
Þann 22. mars næstkomandi verður því fagnað að 150 ár eru síðan Borgarnes fékk verslunarleyfi. Þann […]
Sýningin Spegill samfélags var opnuð um helgina, en þar má sjá valið safn ljósmynda sem bárust […]
Laugardaginn 14. janúar verður opnuð ný ljósmyndasýning í Safnahúsi og hefur hún hlotið heitið Spegill samfélags. […]
Anna Þórðardóttir Bachmann er látin, 88 ára að aldri. Hún stóð vaktina í Safnahúsi í fjöldamörg […]
Áramótamynd Safnahúss að þessu sinni er frá uppfærsla Ungmennafélagsins Dagrenningar í Lundarreykjadal á Sölku Völku árið 2011. […]