Samkvæmt tilmælum heilbrigðisyfirvalda um Covid-19 faraldurinn verður Safnahús lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars. Mánudaginn 23. mars verður bókasafnið opið frá kl. 13 til 17.  Starfsemi skjalasafns verður í lágmarki á meðan á lokun stendur. 

Vonast er til að aðstæður verði með þeim hætti sem fyrst að opna megi aftur.  Starfsfólk vinnur að einhverju leyti heima og við munum reglubundið setja fréttir inn á Facebooksíðu Safnahúss: Safnahús Borgarfjarðar.

Bestu kveðjur og góðar óskir frá starfsfólki.

Categories:

Tags:

Comments are closed