Árið 2020 fékk Safnahús öndvegisstyrk hjá Safnaráði Íslands.  Styrkurinn nemur fjórum milljónum króna og skiptist á […]
Hallsteinssalur er fjölnota salur sem svo er nefndur eftir listvininum Hallsteini Sveinsssyni.  Þar eru haldnar sýningar […]
Síðasti opnunardagur fyrir páska er föstudagurinn 30. mars og opið verður aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. […]
Ný verk er yfirskrift sýningar myndlistarkonunnar Sigríðar Ásgeirsdóttur (Systu) sem verður opin í Hallsteinssal frá mánudeginum […]
Fyrsta sýningarverkefni Safnahúss á árinu 2021 verður tengt sögulega hlaðvarpinu Myrka Ísland sem er á vegum Borghreppinganna Sigrúnar […]
Í Safnahúsi er opið alla virka daga 13-18 og svo verður einnig um komandi jólahátíð. 
Einn af fyrstu safngripunum á byggðasafninu eru gleraugu sem bárust safninu á fjórða áratug 20. aldar, […]
Ríkisstjórn Íslands ákvað haustið 1995 að 16. nóvember ár hvert yrði dagur íslenskrar tungu. Var dagurinn […]