Föstudaginn 2. september kl.10.00-12.00 verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda. Aðalumfjöllunarefni verður myndasafn Júlíusar Axelssonar. Uppbyggingarsjóður Vesturlands veitti verkefninu styrk. Allir velkomnir!

Ljósmynd af valtara á Borgarbrautinni. Ljósmyndari: Júlíus Axelsson.

Categories:

Tags:

Comments are closed