MÓÐIR – KONA – MEYJA
Á morgun laugardaginn 1. október er síðasti sýningardagur á sýningunni Móðir – Kona – Meyja. Á sýningunni eru verk þriggja ættliða, þeirra Svanheiðar Ingimundardóttur, S. Tinnu Gunnarsdóttur og Töru Bjarkar Helgadóttur. Sýningunni er ætlað að kalla fram hvernig list getur erfst á milli kynslóða og sameinað þær.
Á morgun kl. 15.00 munu þær S. Tinna og Tara Björk bjóða upp á tónleika í tilefni að lokun sýningarinnar.
Opið er frá 14.00-16.00  og eru allir boðnir velkomnir, aðgangur ókeypis.

Categories:

Tags:

Comments are closed