Brot af sjálfsævisögu í myndum

Sýning á verkum Ásu Ólafsdóttur      

08.10. – 04.11. 2022

Myndlistarsýning Ásu Ólafsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 8. október n.k. kl. 15.00.  Um er að ræða yfirlitsýningu á verkum Ásu þar sem hún varpar upp brotabroti af ævistarfi sínu í myndlist.

Allir velkomnir. Opið verður til kl. 18:00 á opnunardaginn.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed