Sýning Sigríðar Ásgeirsdóttur (Systu) stendur til 7. maí n.k. Listakonan hefur verið ötul í viðveru á sýningunni og verður þar t.d. eftir hádegið í dag föstudaginn 23. apríl og n.k. mánudag 26. apríl.  Verk Systu eru litsterk og björt og falla vel að vorinu, þegar dimma skammdegisins er að baki. 

Sýningin er opin kl. 13 til 18 virka daga og frá 1. maí einnig um helgar 13-17. 

Categories:

Tags:

Comments are closed