Vetraropnunartími á sýningum tók gildi í Safnahúsi 1. september og gildir hún fram til 1. maí. 

Opið er á sýningar alla virka daga 13:00 til 16:00 eða eftir samkomulagi á öðrum tímum. Bókasafnið er eftir sem áður opið alla virka daga 13:00 – 18:00 og Skjalasafnið 13:00 – 16:00 alla virka daga og einnig 08:00 – 12:00 skv. samkomulagi.  

Leitið frekari upplýsinga á www.safnahus.is, í síma 433 7200 eða sendið bréf á safnahus(hjá)safnahus.is.

Categories:

Tags:

Comments are closed