Um helgina verður síðasti dagur þar sem sýningin Tjáning án orða verður hjá okkur í Safnahúsinu, en verið er að vinna að því að hluti hennar verði settur upp í ráðhúsi Reykjavíkur seinna á árinu. Sýningin er afrakstur Listasmiðjunar á  Bifröst sem Christine Attensperger hefur haft umsjón með  fyrir fólk á flótta frá Úkraínu. Endilega komið og njótið þessarar einstöku sýningar.

Tags:

Comments are closed