Vegna slæmrar veðurspár og skilyrða til ferðalaga verður opnunartími í dag styttur og einungis opið til 14.00 ef verstu spár ganga eftir.  Við biðjum fólk að fylgjast með uppfærslu þessarar tilkynningar hér á síðunni og taka enga áhættu nema brýna nauðsyn beri til.  Forstöðumaður svarar í síma 898 9498 til kl. 18.00 ef þörf er á afgreiðslu eða annarri aðstoð og við bregðumst við ef þess er nokkur kostur.

Góðar kveðjur frá starfsfólki.

Categories:

Tags:

Comments are closed