Opið verður í Safnahúsi á virkum dögum um komandi hátíðar kl. 13.00 – 18.00, en einnig á öðrum tímum skv. samkomulagi fyrir hópa sem sækja vilja húsið heim. Fyrsti viðburður í Safnahúsi  á árinu 2020 er myndamorgunn fimmtudaginn 9. janúar, og laugardaginn 11. janúar verður opnuð ný myndlistarsýning sem hlotið hefur heitið Flæði, þar sýna átta konur vatnslitamyndir.

Categories:

Tags:

Comments are closed