Sveitarstórn boðaði til opins fundar um safnamál, í Hjálmakletti í Borgarnesi (húsi Menntaskóla Borgarfjarðar) miðvikudaginn 11. apríl s.l. kl. 20.00. Var fundurnn fjölsóttur og góðar umræður fóru fram. Meðal frummælenda var Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss og má sjá erindi hennar með því að smella hér.
Frekari upplýsingar um málið má sjá í fyrri frétt okkar, með því að smella hér.
Ljósmynd (GJ): Úr byggðasafni: útskorin hilla eftir Guðmund Böðvarsson.
Comments are closed