Safnahús tekur þátt í dagskrá Aðventurölts í Borgarnesi þann 6. desember næstkomandi. Aukaopnun verður frá 18.00 – 23.00 þetta kvöld, bókasafnið verður opið með fullri þjónustu,

ókeypis verður á sýningar og heitt súkkulaði og piparkökur verða á boðstólum. Tímasett dagskrá er sem hér segir:  

 

18.00  Nemendur Tónlistarskólans leika.

20.00  Helena Guttormsdóttir myndlistarkona

           veitir leiðsögn um sýninguna um Hallstein.

22.00  Sagt frá sérstökum safngripum og skjölum (Guðrún Jónsdóttir og Jóhanna Skúladóttir).

 

Verið velkomin!

 

Sjá auglýsingu með því að smella hér

Categories:

Tags:

Comments are closed