Opið er á Þorláksmessu og því næst föstudaginn 27. des. og mánudaginn 30. des. Fyrsti opnunardagur eftir áramótin verður mánudaginn 2. janúar.  Afgreiðslurími bókasafns er 13.00 - 18.00.

 

 

 

Starfsfólk Safnahúss sendir öllum velunnurum safnanna bestu hátíðaróskir með þökk fyrir ánægjuleg og gefandi samskipti á árinu.