Opið er á Þorláksmessu og því næst föstudaginn 27. des. og mánudaginn 30. des. Fyrsti opnunardagur eftir áramótin verður mánudaginn 2. janúar.  Afgreiðslurími bókasafns er 13.00 – 18.00.

 

 

 

Starfsfólk Safnahúss sendir öllum velunnurum safnanna bestu hátíðaróskir með þökk fyrir ánægjuleg og gefandi samskipti á árinu.

Ljósmynd: Gamla húsið í Sveinatungu, fyrsta hús sem byggt var úr steinsteypu í íslenskri sveit (1895).  Guðrún Jónsdóttir tók myndina sumarið 2013.

Categories:

Tags:

Comments are closed