Oft er komið í Safnahús til að leita heimilda um eitthvað er tengist sögu héraðsins. Þessi mynd var tekin í dag þegar Sveinn Hálfdánarson og Sigvaldi Arason voru á ferðinni til að skoða gögn um Eldborgina sem gerð var út frá Borgarnesi í eina tíð. Þeir félagar hafa á undanförnum mánuðum unnið að gagnasöfnun vegna skráningar útgerðarsögu Borgarness, en það Ari Sigvaldason sem skrifar hana.