Fólk á margvísleg erindi í Safnahús. Meðal kærkominna gesta er fólk sem leitar upplýsinga um uppruna sinn. Fyrir stuttu komu Vestur-íslensk systkini sem vantaði slíkar upplýsingar sem voru fúslega veittar.