Liðnar sýningar

 

2016

 1. nóv. – 20. jan: Bjarni Guðmundsson „Leikur með strik og stafi„
 2. jan. – 26. feb.: Ómar Örn – Norðurljós – ljósmyndasýning.
 3. mars – 8. apríl: Michelle Bird; Pop up sýning og listasmiðja.
 4. apríl – 11. nóv: Sigurjón Einarsson – refaskyttur, ljósmyndasýning.

2015

 1. Litir Borgarness. Sýning á verkum Michelle Bird
 2. Morphé. Verk Loga Bjarnasonar, nútímalistsýning
 3. Gleym þeim ei. Minjasýning um íslenskar konur
 4. Leikið með strik og stafi.  Texti og teikningar eftir Bjarna Guðmundsson
 5. Örsýning á sýning um Sæmund Stefánsson í tilefni norræna skjaladagsins

2014

 1. Hallsteinn Sveinsson – minningarsýning um ævi hans og safneign
 2. Sýning á málverkum eftir  Jóhönnu L. Jónsdóttur
 3. Þórður á Mófellsstöðum – minningarsýning
 4. Guðmundur Böðvarsson – útskurður og ljóð
 5. Minningarsýning um Bjarna Helgason garðyrkjubónda á Laugalandi
 6. Málverkasýning Birnu Þorsteinsdóttur
 7. Örsýning úr ljósmyndasafni Einars Ingimundarsonar
 8. Grunnsýningarnar Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna

2013

 1. Mannamyndir – sýning  á mannamyndum eftir ýmsa listamenn
 2. Borgarnes í myndum – ljosmyndasýning af gömlum húsum í Borgarnesi
 3. Sýning á verkum Tolla – teikningar og olíumálverk
 4. Hallsteinn og Ásmundur – minningarsýning um Hallstein og Ásmund Sveinssyni
 5. Örsýning um húsið Dalbrún í Borgarnesi í tilefni af norræna skjaladeginum
 6. Örsýning í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum – kistill Þórðar Jónssonar.
 7. Grunnsýningarnar Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna

Ljósmynd: Frá sýningu Tolla í Hallsteinssal árið 2013. Sýningin var eitt ár í undirbúningi og þar sýndi Tolli myndir sem hann hafði málað í Borgarfirði á þeim tíma, aðallega á Mýrunum.  Hér er myndefnið Hafnarfjallið sem getur sýnt af sér ótal litbrigði í ljósaskiptunum og er einkennandi í umhverfi Borgarness.

Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir