Nú eru komin 4 ólík verkefni fyrir börn sem heimsækja sýninguna Börn í 100 ár. Verkefnin eru fyrir tvo aldurshópa 6 – 11 ára og svo 12 – 16 ára. Þetta eru léttar spurningar sem tengjast lífi barna síðustu 100 árin:

 

Skólar á Íslandi

Ungmennafélög og íþróttir

Hernámsárin

Lífskjör á Íslandi.

 

Við vonum að krakkar sem fara um sýninguna taki þátt og skili inn svörum og eigi þannig jafnvel von á óvæntum glaðningi með haustinu.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed