Hannyrðasýningin vinsæla “þá er það frá…” á efri hæð Safnahúss verður opin á Safnadaginn, næsta sunnudag 12. júlí, frá kl. 13-18. Katrín verður á staðnum og spjallar við gesti.

 

Verið velkomin

 

Categories:

Tags:

Comments are closed