Listakonan Michelle Bird verður með teiknismiðju í Safnahúsi alla virka fimmtudaga á meðan á sýningu hennar stendur (sýningunni lýkur 8. apríl).  Það eina sem fólk þarf að hafa með sér er teikniblokk eða skissubók og blýantur eða penni. Aðgangur er ókeypis. Smiðjan verður frá 12.00 – 13.00 (ath. bókasafnið verður ekki opið) og hefst á morgun, fimmtudaginn 10. mars.  Allir velkomnir!

Categories:

No responses yet

Leave a Reply