Bækur eru gleðigjafar skammdegisins: Sagnakvöldið okkar í ár verður fimmtudagskvöldið 3. nóvember kl. 20.00. Höfundar lesa upp úr bókum sínum og þjóðlög verða sungin í minningu Bjarna Þorsteinssonar. Takið daginn frá, nánari dagskrá síðar.

 

Ljósmynd: úr Pálssafni – Guðrún Jónsdóttir. 

Categories:

Tags:

Comments are closed