Starfsemi Safnahúss var lífleg á árinu sem leið og má sjá nokkrar myndir frá því með því að smella hér.

Um leið vekjum við athygli á nokkrum þegar dagsettum viðburðum hjá okkur árið 2015.

 

  • Laugardaginn 28. febrúar kl. 13.00 verður listsýning Loga Bjarnasonar opnuð.
  • Á sumardaginn fyrsta (23. apríl) kl. 15.00 verða tónleikar nemenda Tónlistarskóla Borgarfjarðar þar sem flutt verða lög við ljóð kvenna frá Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum.  Við sama tækifæri verður sýningin Gleym þeim ei opnuð, en þar er saga 15 borgfirskra kvenna sögð í tilefni af 100 ára kjörgengisafmæli kvenna á Íslandi.
  • Laugardaginn 7. nóvember kl. 13.00 verður opnuð sýning á teikningum Bjarna Guðmundssonar.

 

Þess má geta að málverkasýningu Michelle Bird  lýkur 25. febrúar. Listasmiðja hennar hefur verið á föstudögum en fellur niður 13. febrúar. Næsta og síðasta smiðja verður því föstudaginn 20. febrúar 14.00 – 16.00.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed