Á dag, föstudaginn 17. mars, milli kl. 10.00-12.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins í Safnahúsi Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Allir velkomnir!

Categories:

Tags:

Comments are closed