Kærar þakkir allir sem komu í Safnahúsið í gær 5. apríl í páskaföndur. Bestu þakkir fær líka Eva Lára fyrir halda svona vel utan um þetta og kenna okkur allskonar skemmtilegt föndur.
Hvetjum alla að koma að sjá sýninguna okkar Ungur nemur, gamall temur en það er stöðugt að bætast við hana verk eftir nemendur í Grunnskólanum í Borgarnesi. Sýningin stendur til 14. apríl n.k. 
Opið hjá okkur á venjulegum tíma á laugardaginn 8. apríl. Aldrei að vita nema gesta bíði páskaglaðningur.

Gleðilega páska  

   

Categories:

Tags:

Comments are closed