Helstu sýningarverkefni síðustu ára fyrir utan grunnsýningar
2022
Tjáning án orða afrakstur listasmiðju Christine Attensperger sem hún hélt utan um fyrir fólk á flótta frá Úkraínu.
Hennar voru spor – Sýningarstjóri Katrín Jóhannesdóttir. Hannyrðarsýning úr safnkosti Byggðarsafnsins.
2021
Fantasíur – Málverkasýning Jóhönnu L. Jónsdóttur.
2020
Sýning 8 myndlistarkvenna undir heitinu Flæði
Sýning úr safneign Listasafns ASÍ og NYLO
353 andlit – ljósmyndir frá Borgarnesi – Helgi Bjarnason
Saga úr samfélagi – framtak Eyglóar Lind á tímum Covid
Síðasta sýningin – verk Guðmundar Sigurðssonar (okt.)
2019
Sýning um hópinn sem bjargaði Grímshúsi í Borgarnesi
Sýning á myndverkum eftir Josefinu Morell
Snjólaug Guðmundsdóttir – veflistaverk
Hvar-Hver-Hverjar – sýning úr safnkosti Listasafns Borgarness
Sýning á dýrgripum úr Pálssafni
Sýning á listaverkum eftir fjórar myndlistarkonur
2018
- Guðrún Helga Andrésdóttir – málverkasýning
- Christina Cotofana – teikningar
- Áslaug Þorvaldsdóttir og Sigríður Kr. Gísladóttir – ljósmyndir og hækur
- Steinunn Steinarsdóttir – ullarmyndverk
- Hvítárbrúin við Ferjukot – sýning í tilefni af 90 ára afmæli brúarinnar (Helgi Bjarnason)
- Magnús Jónasson bílstjóri – minningarsýning
2017
- Pourquoi pas – minningarsýning um strand franska rannsóknaskipsins við Mýrar árið 1936. Sýningin er hönnuð af Heiði Hörn Hjartardóttur og er í stigauppgangi Safnahúss.
- Jakob á Varmalæk – veggspjaldasýning á stigapalli. Hönnun: Heiður Hörn Hjartardóttir.
- Ljósmyndir frá Borgarnesi 2016 – ljósmyndir úr samkeppni sem Safnahús stóð fyrir á árinu 2016- samtímaheimildir.
- Selma Jónsdóttir – veggspjaldasýning á stigapalli, í samstarfi við ýmsar fagstofnanir á landsvísu auk fjölskyldu Selmu. Hönnun: Heiður Hörn Hjartardóttir.
- Tíminn gegnum linsuna – sýning á jósmyndum frá Borgarnesi eftir fjóra ljósmyndara: Theodór Kr. Þórðarson, Júlíus Axelsson, Einar Ingimundarson og Friðrik Þorvaldsson. Sýningin er sett upp í tilefni af 150 ára afmæli Borgarness. Hönnun: Heiður Hörn Hjartardóttir. Textagerð og val á ljósmyndum: Heiðar Lind Hansson. Sýningin var opnuð 22. mars og stóð út árið 2017.
2016
- Leikur með strik og stafi. Sýning á teikningum og textum Bjarna Guðmundssonar
- Norðurljós. Sýning á ljósmyndum eftir Ómar Örn Ragnarsson.
- Michelle Bird; Pop up sýning og listasmiðja.
- Refir og menn – ljósmyndasýning eftir Sigurjón Einarsson – refaskyttur.
- Pourquoi pas – minningarsýning um strand franska rannsóknaskipsins við Mýrar árið 1936. Hönnun: Heiður Hörn Hjartardóttir.
2015
- Litir Borgarness. Sýning á verkum Michelle Bird
- Morphé. Verk Loga Bjarnasonar, nútímalistsýning
- Gleym þeim ei. Minjasýning um fimmtán íslenskar konur úr öllum.
- Leikið með strik og stafi. Texti og teikningar eftir Bjarna Guðmundsson
- Sæmundur Stefánsson. Örsýning í tilefni norræna skjaladagsins.
2014
- Hallsteinn Sveinsson – minningarsýning um ævi hans og safneign
- Sýning á málverkum eftir Jóhönnu L. Jónsdóttur
- Þórður á Mófellsstöðum – minningarsýning
- Guðmundur Böðvarsson – útskurður og ljóð
- Minningarsýning um Bjarna Helgason garðyrkjubónda á Laugalandi
- Málverkasýning Birnu Þorsteinsdóttur
- Örsýning úr ljósmyndasafni Einars Ingimundarsonar
- Grunnsýningarnar Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna
2013
- Mannamyndir – sýning á mannamyndum eftir ýmsa listamenn
- Borgarnes í myndum – ljosmyndasýning af gömlum húsum í Borgarnesi
- Sýning á verkum Tolla – teikningar og olíumálverk
- Hallsteinn og Ásmundur – minningarsýning um Hallstein og Ásmund Sveinssyni
- Örsýning um húsið Dalbrún í Borgarnesi í tilefni af norræna skjaladeginum
- Örsýning í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum – kistill Þórðar Jónssonar.
- Grunnsýningarnar Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna
Ljósmynd (GJ): Frá sýningu Tolla í Hallsteinssal árið 2013. Sýningin var eitt ár í undirbúningi og þar sýndi Tolli myndir sem hann hafði málað í Borgarfirði á þeim tíma, aðallega á Mýrunum. Hér er myndefnið Hafnarfjallið sem getur sýnt af sér ótal litbrigði í ljósaskiptunum og er einkennandi í umhverfi Borgarness.