Sýningin Gleym þeim ei verður opnuð á sumardaginn fyrsta kl. 15.00. Eftir opnun verður hún opin virka daga frá 13.00-18.00 og frá 1. maí alla daga 13.00-17.00 (til 1. sept. þá tekur vetraropnun aftur við). Undirbúningur er í fullum gangi – hönnuður er Heiður Hörn Hjartardóttir. 

Á myndinni sést klukka Ingigerðar Kristjánsdóttur, en hún er ein kvennanna sem sagt er frá á sýningunni. Ljósmynd: GJ.

Categories:

Tags:

Comments are closed