Starfsfólk Safnahúss Borgarfjarðar sendir bestu óskir um gleðilega hátíð og þakkar þeim sem komu og heimsóttu okkur í Safnahúsið á árinu.

Þó að engin sjái sól,

samt ei biturt gráttu.

Nú skal halda heilög jól,

hugga slíkt þig láttu.

 

Jól í koti, jól í borg,

jól um húmið svarta,

jól í gleði, jól í sorg,

jól í hverju hjarta. 

                          B.Þ. Gröndal

 

 

Lokað verður hjá okkur á aðfangadag, annan í jólum, gamlársdag og 2. janúar. Aðra daga í kringum hátíðarnar verður hefðbundinn opnunartími.

Tags:

Comments are closed