Í dag á Bjarni Guðmundsson safnamaður á Hvanneyri merkisafmæli. Starfsfólk Safnahúss sendir honum og fjölskyldu hans hlýjar kveðjur og heillaóskir í tilefni dagsins og þakkar honum ómetanlegt framlag hans til landbúnaðarsögu Íslands. Megi hann áfram njóta farsældar í öllum sínum störfum.