Þann 6. september næstkomandi hefði Egill Pálsson, verkamaður og bóndi í Borgarnesi, orðið 100 ára. Af því tilefni verður sett upp veggspjaldasýning í Safnahúsi um hann og fjölskyldu hans. Sýningin verður  opnuð á afmælisdaginn sjálfan.