Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður er að vinna að rannsóknum á íslenskri silfursmíði. Hann hefur verið við rannsóknir í Safnahúsi s.l. tvo daga og skoðaði ýmsa merka gripi og var fengur í að fá umsögn hans um smiði þeirra og gerð.