Krakkar úr 1. bekk Grunnskólans í Borgarnesi komu í heimsókn í morgun og kynntu sér Sumarlesturinn 2012, en það verkefni byrjar 10. júní n.k.