Húsfyllir var á sagnakvöldi  Safnahúss s.l. fimmtudag, en þar voru flutt  lög af nýjum geisladiski Þorvaldar Jónssonar og lesið upp úr bók Braga Þórðarsonar um Sæmund Sigmundsson.  Alls mættu um 140 manns á dagskrána þetta kvöld og er það aðsóknarmet.