Mynd eftir Elínu E. Einarsdóttur en Elín hefur teiknað eina mynd fyrir hvert ár sem verkefnið hefur verið í gangi í Safnahúsi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í þriðja sinn efnir Héraðsbókasafn Borgarfjarðar til sumarlesturs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Tímabil sumarlesturs er frá 10. júní - 10. ágúst.

 

Markmiðið með verkefninu sem þreytt hefur verið víða um land með góðum árangri er að: Nemendur viðhaldi og þjálfi ennfremur, þá lestrarleikni sem þeir hafa tileinkað sér í skólunum yfir veturinn. 

 

Verkefnið er þátttakendum algjörlega að kostnaðarlausu.