Það er spurningin hvað varð um Hólmfríði Lofthænu og Lárus Pálsson þegar þau lögðust í ferðalag og týndust? Þeir sem vilja kynna sér þetta nánar geta lagt leið sína í Safnahús á næstunni til að skoða frábæra sýningu á verkefnum sem nemendur 1. - 7. bekkjar Varmalandsskóla hafa unnið í vetur.