Síðast liðinn föstudag opnaði Steinunn Steinarsdóttir sýningu sína í Safnahúsinu og einnig hylltu Borgnesingar sauðkindina á laugardaginn og var sýningin "Börn í 100 ár" opin af því tilefni.