Ársskýrsla Safnahúss fyrir árið 2007 liggur nú fyrir og hefur verið samþykkt af menningarnefnd Borgarbyggðar, sem jafnframt er stjórn Safnahúss.  Í skýrslunni er kveðið á um helstu verkefni Safnahúss á árinu sem leið.  Sjá má skýrsluna með því að smella hér.