Á degi íslenskrar tungu í fyrra var opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar sýning á frumsömdum ljóðum og myndskreytingum nemenda fimmtu bekkja í grunnskólum héraðsins.  Þátttaka var mjög góð og áttu sumir nemendur fleiri en eitt ljóð.