Sýningin Pourquoi-Pas? - strandið, var opnuð með viðhöfn laugardaginn 16. september 2006. Sýningin er sett upp í Tjernihúsi, 120 ára gömlu pakkhúsi, sem Hollvinasamtök Englendingavíkur hafa nýverið lokið endurgerð á.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sýningin Pourquoi-Pas? - strandið verður fyrst um sinn opin á laugardögum kl 13:00 - 17:00, til 11. nóvember n.k. Hún er einnig opin eftir eftirspurn. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar, Ása S. Harðardóttir.