Í sumar verða þrjár stærri sýningar í Safnahúsi. Um er að ræða sýninguna Börn í 100 ár, sýningu á ljósmyndum Þorsteins Jósepssonar og sýninguna um sr. Magnús Andrésson á Gilsbakka. Auk þessa eru ýmsar smáar sýningar í húsinu, s.s. um Pourquoi-pas?, smíðisgripir málverk og fleira. 

Bókasafnið er opið alla virka daga frá 13-18 og sýningar eru opnar á sumrin (jún, júl, ágúst) alla daga frá 13-17 en á veturna eftir samkomulagi.

 

Ljósmynd: á sýningunni á ljósmyndum eftir Þorstein Jósepsson.

Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir.

Categories:

Tags:

Comments are closed