Opnuð hefur verið í Safnahúsi sýning á ljósmyndum Þorsteins Jósepssonar (1907-1967), blaðamanns og ljósmyndara frá Signýjarstöðum í Hálsasveit. Sýningin er sett upp í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og um er að ræða vinnuuppstillingu þar sem fólk er beðið að gefa frekari upplýsingar um myndirnar sé þess kostur.

 

Sjá nánar hér.

 

 

Sýningin er opin alla virka daga frá 13-18 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Hún mun standa fram til 20. ágúst.  

Categories:

Tags:

Comments are closed