Sérsýningar

Á hverju ári eru haldnar nokkrar tímabundnar sýningar í Hallsteinssal (nefndur eftir Hallsteini Sveinssyni) á efri hæð Safnahúss. Sjá má yfirlit yfir sýningar hússins með því að smella hér.

Myndin hér að ofan er frá minningarsýningu um Hallstein sem haldin var árið 2013. Þar má sjá tvö myndverk af Hallsteini, til vinstri er andlit hans, mótað af Ragnari Kjartanssyni og til hægri sér Páll Guðmundsson á Húsafelli Hallstein fyrir sér með listagyðjunni.

Ljósmynd:Guðrún Jónsdóttir.