Í myndasafni skjalasafnsins er mikið af myndum með óþekktu myndefni. Þessa dagana er uppi sýningarskápur með nokkrum slíkum myndum, sem tilheyra ómerktu myndaalbúmi í safninu. Reglubundið er leitað eftir aðstoð fólks við að greina ljósmyndir og má sem dæmi nefna sérstakan myndadálk hér hægra megin á heimasíðunni.
Síðla sumars verða þau tímamót hjá héraðsskjalasafninu að opnaður verður ljósmyndavefur. Með þeim hætti getur fólk skoðað myndirnar heima hjá sér og sent inn upplýsingar. Nánar af þessu síðar.
Ljósmynd með frétt: Guðrún Jónsdóttir
Comments are closed